Fréttir

1

Meistarmót ÍR 2024

15.05.2024 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 25. maí kl. 08:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í

1

Úrvalsmót ÍR 11.5

13.05.2024 | höf: Jón Hjörtur

Fyrsta af þremur úrvalsmótum frjálsíþróttadeildar ÍR var haldið á ÍR vellinum í Skógarseli 11.5. Mótið var World Calander mót sem

1

Íþróttamiðstöðin Skógarseli – opnunartímar

03.05.2024 | höf: ÍR

Laugardaginn 4. maí er opið frá 9-14 og Sunnudaginn 5. maí er opið frá 9:30-20:00 Opnunartímar eru í takt við

1

Skráning á Sumarnámskeið ÍR er hafin.

02.05.2024 | höf: ÍR

Skráning á Sumargaman ÍR og knattspyrnuskóla ÍR er hafin Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR Hlökkum til að sjá alla

1

Víðavangshlaup ÍR

30.04.2024 | höf: Jón Hjörtur

Víðavangshlaup ÍR fór fram 109. sinn á sumardaginn fyrsta. 600 manns á öllum aldri mættu í miðbæ Reykjavíkur til að

1

Stóri plokkdagurinn

24.04.2024 | höf: Jón Hjörtur

ÍR og Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt standa fyrir plokki í Breiðholti kl. 11.00 – 13.00 sunnudaginn 28. apríl. Ætlunin er annars vegar

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X