Hvað er taekwondoÆfingarSkráningSpurt og svarað

Langar þig að prufa Taekwondo?

Nýjum iðkendum er frjálst að mæta á æfingar í tvær vikur án skráningar. Enginn galli nauðsynlegur, bara þægileg íþróttaföt.

 

Haustönn 2020
Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 28. ágúst hjá barna og fullorðinshópum samkvæmt stundarskrá (sjá hnapp efst á síðu)

Kennt verður í þremur hópum

Byrjendur 6-12 ára

Framhald 6-12 ára

Fullorðnir 13 ára og eldri

Skráning iðkenda fer núna fram í skráningarkerfi ÍR (sjá hnapp efst á síðu)

Fyrirspurnir varðandi starfsemi Taekwondodeildar ÍR berist vinsamlegast á

joigisla(hja)gmail.com eða í síma 8660282

Síðast uppfært: 21.10.2020 klukkan 20:58

X