Vorönn hefst miðvikudaginn 8. janúar
Gleðilegt nýtt ár! Vorönn júdódeildar ÍR hefst miðvikudaginn 8. janúar skv. stundaskrá. Opnað hefur verið fyrir skráningu hér á Abler.
Reykjavíkurmeistaramótið í Júdó verður haldið í ÍR þann 30. nóvember
Reykjavíkurmeistaramótið í Júdó verður haldið í ÍR heimilinu skógarseli 12 þann 30. nóvember kl 13:00-16:00. Nánari tímasetning verður tilkynnt að loknum skráningarfresti. Skráningarfrestur er til
Aðalfundur Júdódeildar ÍR mánudaginn 25. mars kl. 20:00.
Boðað er til aðalfundar Júdódeildar ÍR mánudaginn 25. mars kl. 20 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starfsemi
Júdóæfingar hefjast á morgun eftir páskafrí
Fyrstu æfingar eftir páskafrí hefjast á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, og er nóg að gera framundan. Nokkur mót verða í apríl og eru þau eftirfandi:
Jólagleði Júdódeildar ÍR
Haustönn lýkur 19. desember með jólagleði. 19. desember verður jólagleði kl 17:00-18:00 hjá 6-10 ára og 11-14 ára í æfingasal Júdódeildar ÍR. Farið verður í
Haustönn 2022 hefst 29. ágúst
Haustönn 2022 hefst mánudaginn 29. ágúst. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum 6 – 10 ára kl 17:00 – 18:00 11 – 14 ára kl