Fréttir

1

Bronsleikar 2022 verða haldnir 8. október næstkomandi

19.09.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Bronsleikar ÍR verða að þessu sinni haldnir 8. október og fögnum við því að geta haldið leikana án þáttökutakmarkana og

1

Hlynur Andrésson sigraði í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþonsins

20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Hlynur Andrésson, sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu 20.ágúst. Hann kom í mark á tímanum 1:08:52 og var tæpum sex

1

Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistari í maraþoni, þriðji besti tími frá upphafi

20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Reykjavíkurmaraþonið fór fram 20.ágúst en hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í maraþoni. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark á

1

EM í München: Guðni Valur ellefti og jafnaði besta árangur Íslendings í kringlukasti á EM

19.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Guðni Valur Guðnason keppti í úrslitum kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í kvöld. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á Ólympíuleikvanginum

1

EM í München: Guðni kastaði 61,80m og komst áfram í úrslit

17.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppni kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í dag. Guðni kastaði í seinni kasthópi í

1

Erna Sóley með gull og Guðrún Karitas með brons á Nordic-Baltic U23 2022 í Malmö

17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Seinni degi Noridc-Baltic U23 mótins lauk í Malmö í dag Frekar hvasst var á mótinu báða keppnisdagana sem hefur væntanlega

1

Andrea Kolbeinsdóttir fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu og stórbætti sitt eigið brautarmet

17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) varð langfyrst kvenna og sjöunda af 650 þáttakendum í Laugavegshlaupinu 2022 þegar hún hljóp kílómetrana 55 á

1

Sjö ÍR-ingar á leið á Nordic-Baltic U23 helgina 16.-17.júlí

12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Um næstu helgi fer fram Nordic-Baltic meistaramótið í Malmö í Svíþjóð. Auk Norðurlandanna keppa Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen á

1

MÍ 11-14 ára: ÍR-ingar Íslandsmeistarar

12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Akureyri í mikilli blíðu á fyrri keppnisdegi og úrhelli á

1

Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi

06.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi en hún hljóp á 35:00 mín og sigraði örugglega. Framkvæmd mótsins

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X