Fréttir

1

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum

10.11.2019 | höf: Kristín Birna

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá

1

ÍR-ingar í Framfarahlaupi Fimbuls

03.11.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Þriðja og síðasta Framfarahlaup Fimbuls fór fram á Borgarspítalatúninu 3. nóvember við frábærar aðstæður. Það er ljóst að Framfarahlaupin eru

1

Elín Edda með bætingu

27.10.2019 | höf: Kristín Birna

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp í dag á glæsilegum tíma í heilu maraþoni í Amsterdam maraþoninu. Elín hljóp á 2:44:48 klst

1

ÍR-ingar með 4 af stigahæstu afrekum Íslendinga skv. stigatöflu IAAF

21.10.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Nýverið birti Frjálsíþróttasamband Íslands upplýsingar um fimm stigahæstu afrek síðasta sumars. ÍR-ingar geta verið stoltir enda áttu þeir fjögur af

1

EM öldunga á Ítalíu

13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal

1

Góður árangur ÍR-ingar í Reykjavíkurmaraþoni

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær, laugardaginn 24. ágúst. Þar er keppt í 10km, hálfu maraþoni og heilu maraþoni en

1

Benjamín Íslandsmeistari í tugþraut

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á meistaramótinu í fjölþrautum sem haldið var á Akureyri um

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir í landsliðinu á Evrópubikar í frjálsum

11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu

1

Bikarkeppni FRÍ

28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH

1

ÍR með tvö lið í Bikarkeppni FRÍ

26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sendir tvö karlalið og tvö kvennalið til keppni í Bikarkeppni FRÍ sem fram fer í Kaplakrika á morgun, laugardagnn

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X