Fréttir

1

Hlynur bætti 36 ára gamalt Íslandsmet

24.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Langhlaupararnir sitja svo sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Hlynur Andrésson varð í dag fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 4. apríl kl. 19:30

21.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla

1

Góður árangur á Lenovomóti FH um helgina

10.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Lenovomóti FH fór fram nú um hekgina í Kaplakrika. Þar hljóp Sæmundur Ólafsson sinn besta tíma í 800m innanhúss, 1:52,83

1

Bæting hjá Arnari í 10 km hlaupi

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson ÍR keppti með frábærum árangri í Mönchengladbach í Þýslalandi 3. mars sl. Arnar gerði sé lítið fyrir og

1

ÍR-ingar í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram í fimmta sinn þann 4. mars í Kaplakrika. ÍR sendi 16 keppendur leiks

1

ÍR bikarmeistarar

02.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Lið ÍR fagnaði sigri í 13. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Eitt Íslandsmet féll

1

EM og Bikarkeppnir um helgina

28.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það verður mikið um að vera í frjálsum um komandi helgi. Ísland mun eiga tvo keppendur á EM innanhúss sem

1

ÍR-konur sigurvegarar á MÍ og karlarnir í 2. sæti

24.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar urðu í dag Íslandsmeistarar í kvennaflokki á meistaramótinu í frjálsíþróttum innan húss, en mótið var haldið í Kaplakrika um

1

MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga

17.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti átta keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór um helgina, en þó vantaði nokkra sterka keppendur sem voru

1

Mótsmet og bætingar hjá ÍR-ingum á MÍ 11-14 ára

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Ísland 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll um helgina. 341 keppandi frá 15 félögum og héraðssamböndum var skráður til

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X