Skíðadeild ÍR býður nýja iðkendur velkomna á æfingar. Hafir þú áhuga á að prófa að æfa skíði með skíðadeild ÍR hafðu þá samband við þjálfara viðkomandi flokks.

Skíðaíþróttin er frá fjölskylduíþrótt þar sem fjölskyldan nýtur samvista í frábæru umhverfi og félagsskap. Æfingar fara fram í Bláfjöllum en þar hefur skíðadeild ÍR yfir að ráða glæsilegum skíðaskála. Skíðaskálinn er nýttur fyrir nestisaðstöðu, skálagistingar, foreldrakvöld og margt fleira.

Skráning á iðkendum fer fram í hér

6 ástæður fyrir að setja börnin á skíði

Síðast uppfært: 05.03.2020 klukkan 9:41

X