Keiludeildin heldur ár hvert veglegt páskamót. Mótið er opið öllum keilurum og er B mót sem fer inn í meðaltal KLÍ.
Keppt er í fjórum flokkum og eru verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í hverjum flokki auk aukaverðlauna.
Mótið hefur verið styrkt af Toppveitingum undanfarin ár.
Síðast uppfært: 25.10.2019 klukkan 1:29