Hjá keiludeildinni eru tveir afrekshópar í gangi. Afrekshópur ungmenna og fullorðinna.
Þeir keilarar sem valdir eru til landsliðsverkefna komast í afrekshóp. Markmið deildarinnar er að geta fjölgað keilurum í báðum hópum.
Mikil áhersla er lögð á ýmsa þjálfun fyrir hópana. Umsjón með afrekshópum deildarinnar er í höndum yfirþjálfarans Stefáns Claessen.

Listi yfir þá sem eru í afrekshóp keiludeildar ÍR 2019 – 2020

Afrekshópur ungmenna

 • Alexandra Kristjánsdóttir
 • Elva Rós Hannesdóttir
 • Guðbjörn Joshua Guðjónsson
 • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
 • Hinrik Óli Gunnarsson
 • Steindór Máni Björnsson

Afrekshópur fullorðinna

 • Andrés Páll Júlíusson
 • Arnar Sæbergsson
 • Ástrós Pétursdóttir
 • Bergþóra Rós Ólafsdóttir
 • Bjarni Páll Jakobsson
 • Einar Már Björnsson
 • Guðný Gunnarsdóttir
 • Gunnar Þór Ásgeirsson
 • Hafþór Harðarson
 • Hlynur Örn Ómarsson
 • Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir
 • Linda Hrönn Magnúsdóttir
 • Margrét Björg Jónsdóttir
 • Nanna Hólm Davíðsdóttir
 • Stefán Claessen
 • Þorsteinn Hanning Kristinsson

Síðast uppfært: 14.09.2020 klukkan 8:25

X