Hjá keiludeildinni eru tveir afrekshópar í gangi. Afrekshópur ungmenna og síðan fullorðinna.

Þeir keilarar sem valdir eru til landsliðsverkefna komast í afrekshóp. Markmið deildarinnar er að geta fjölgað keilurum í báðum hópum hvort sem viðkomandi fer í afrekshóp KLÍ eða ekki.
Mikil áhersla er lögð á ýmsa þjálfun fyrir hópana. Umsjón með afrekshópum deildarinnar er í höndum þjálfarahóps deildarinnar.

Listi yfir þá sem eru í afrekshóp keiludeildar ÍR 2022 – 2023 (í vinnslu)

Afrekshópur ungmenna

 • Olivia Clara Steinunn Lindén
 • Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR-LAND
 • Hinrik Óli Gunnarsson ÍR-L
 • Hlynur Freyr Pétursson ÍR-LAND
 • Steindór Máni Björnsson ÍR-A
 • Tristan Máni Nínuson ÍR-L

Afrekshópur fullorðinna

 • Andrés Páll Júlíusson ÍR-KLS
 • Bjarni Páll Jakobsson ÍR-PLS
 • Einar Már Björnsson ÍR-PLS
 • Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR-PLS
 • Hafþór Harðarson ÍR-PLS
 • Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR-TT
 • Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR-TT

Síðast uppfært: 14.02.2023 klukkan 9:27

X