ÍR-ungar, fyrir krakka í 1. og 2. bekk
Átta íþróttagreinar!
Íþróttafélag Reykjavíkur býður öllum börnum í fyrsta og öðrum bekk grunnskóla að iðka allt að átta íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald.
Börnin fá þannig tækifæri til að prófa og kynnast mörgum íþróttagreinum í einu og geta flutt sig milli greina eins og þau vilja, á meðan þau finna þá grein sem hentar þeim.
Keila- Fimleikar – Körfubolti – Knattspyrna – Handbolti – Skíði – Frjálsar – Karate – Taekwondo
Systkinaafsláttur gildir ekki fyrir ÍR-unga.
Æfingarnar
Flestar æfingar ÍR-unga verkefnisins fara fram á milli kl. 14:30-16-30 á virkum dögum.
Æfingatöfluna má sjá undir æfingatöflur og gjöld.
Hægt er að skrá sig með því að smella hér
Strætóinn (Hringferð á milli æfingastaða í Breiðholti)
Breiðholtsstrætó þjónar ÍR-ungum.
Vagninn leggur af stað kl. 13:55 frá Austurbergi og kemur við að eftirtöldum stöðum:
Mánudaga-Miðvikudaga-Föstudaga
13:55 Austurberg íþróttahús
14:05 Breiðholtsskóli (sundlaug)
14:10 Ölduselsskóli (Bílaplan fyrir framan skólann)
14:20 Seljaskóli (aðal inngangur)
14:25 ÍR-heimili
14:40 Austurberg íþróttahús
14:50 Breiðholtsskóli (sundlaug)
15:00 Ölduselsskóli (Bílaplan fyrir framan skólann)
15:15 Seljaskóli (aðal inngangur)
15:45 ÍR-heimili
15:50 Ölduselsskóli
15:55 Seljaskóli (aðal inngangur)
16:05 Breiðholtsskóli (sundlaug)
16:15 Austurberg íþróttahús
Þriðjudaga-Fimmtudaga
13:55 Austurberg íþróttahús
14:05 Breiðholtsskóli (sundlaug)
14:10 Ölduselsskóli (Bílaplan fyrir framan skólann)
14:20 Seljaskóli (aðal inngangur)
14:25 ÍR-heimili
14:40 Breiðholtsskóli (sundlaug)
14:50 Ölduselsskóli (Bílaplan fyrir framan skólann)
15:00 Seljaskóli (aðal inngangur)
15:45 ÍR-heimili
15:50 Ölduselsskóli
15:55 Seljaskóli (aðal inngangur)
16:05 Breiðholtsskóli (sundlaug)
16:15 Austurberg íþróttahús
Frídagar ÍR-unga
ÍR-unga strætó gengur ekki þegar lögbundin/- og vetrar frí er í skólum.