Keiludeild ÍR var stofnuð í ágústmáðnuði 1994. Deildin var stofnuð þegar Keiluland í Garðabæ flutti sig um set og inn í Mjódd á efri hæðina fyrir ofan Nettó þar sem heilsugæslan er núna. Fljótlega varð deildin stærsta keiludeild landsins og í dag eru um 6 kvennalið og 13 karlalið sem keppa á Íslandsmóti liða, sjá nánar um lið ÍR í keilu.

Keiludeild ÍR er aðili að Keilusambandi Íslands sem er sérsamband innan ÍSÍ sjá nánar á vef KLÍ.

Keiludeild ÍR hefur verið öflug í mótahaldi í keilu. Deildin stendur fyrir ýmsum mótum bæði eingöngu fyrir sína félagsmenn sem og aðra keilara, sjá nánar um keilumót.

Keiludeild ÍR hefur lagt metnað sinn í þjálfun yngri iðkenda og er starfandi öflugt þjálfarateymi innan deildarinnar. Marmið deildarinnar er að þjálfara hafi bestu mögulegu mentun sem býðst, sjá nánar um þjálfara.

Stjórn keiludeildar kjörin á aðalfundi 18. apríl 2018

Stjórn keiludeildar ÍR 2016 til 2017

Stjórn keiludeildar ÍR 2017 til 2018. Frá vinstri: Jóhann Ágúst formaður, Sigrún Guðmunds ritari, Sigríður Klemensdóttir gjaldkeri, Karen Hilmars meðstjórnandi og Svavar Þór meðstjórnandi.

Formaður  Svavar Þór Einarsson – 773 4737 – keila@ir.is

Varaformaður Einar Hafsteinn Árnason – 868 6825 – taxi77(hjá)simnet.is

Gjaldkeri Halldóra Íris Ingvarsdóttir – 899 5419 – keila.gjaldkeri(hjá)ir.is

Ritari Einar Már Björnsson – 858 8176 – einar.bjornsson(hjá)samskip.com

Meðstjórnandi Daníel ingi Gottskálksson – 659 0628 – danni-i1(hjá)hotmail.com

Varamaður Sigríður Klemensdóttir – 844 2127 – siggaklem(hjá)internet.is

Varamaður Karen Hilmarsdóttir – 847 3225 – karen77(hjá)simnet.is

Síðast uppfært: 23.10.2018 klukkan 22:24

X