Fréttir

1

ÍR-PLS eru Íslandsmeistarar karlaliða í keilu

01.06.2021 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-PLS varð í gærkvöldi Íslandsmeistarar karlaliða í keilu er þeir lögðu KFR-Stormsveitina í 3. og síðustu umferð úrslita deildarinnar.  Er

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fór fram í dag

29.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram hin árlega Meistarakeppni ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð ÍR-inga í keilu. Spiluð er ein

1

Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund

14.05.2021 | höf: ÍR

Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir síðasta

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fer fram laugardaginn 29. maí

13.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 29. maí fer fram Meistarakeppni ÍR í keilu en það er lokamót tímabilsins hjá deildinni. Mótið er aðeins ætlað

1

Aðalfundur keiludeildar haldinn 6. maí nk. kl 18:00

29.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.

1

Hafþór Harðarson er Íslandsmeistari karla í keilu 2021

16.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót einstaklinga í keilu en kepp er samkvæmt venju í Keiluhöllinni Egilshöll. Hafþór Harðarson úr ÍR

1

Páskamót ÍR og Nettó 2021

12.03.2021 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og Nettó verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll. Spiluð verður 3 leikja sería Verð fyrir seríu

1

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020

14.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020 í karlaflokki. Gunnar Þór var í efsta sæti eftir forkeppnina

1

Karitas Róbertsdóttir sigraði kvennaflokkinn á Reykjavíkurmótinu með forgjöf

08.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram ein af fyrstu keppnum vetrarins í keilu en þá var keppt á Reykjavíkurmótinu með forgjöf. Karitas

Styrktaraðilar ÍR Keila eru
X