Fréttir

1

U18 landslið Íslands á Evrópumóti ungmenna

15.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar

1

Nanna Hólm & Gunnar Þór Íslandmeistarar einstaklinga 2019

07.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson bæði úr ÍR eru Íslandmeistarar einstaklinga 2019 í keilu, bæði í fyrsta sinn

1

Páskamót ÍR og ToppVeitinga 2019

01.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og ToppVeitinga verður laugardaginn 13.Apríl kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Engin færsla Allir þátttakendur

1

Keiludeild ÍR bætir við þjálfaramenntun þjálfara sinna

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Á dögunum luku Jóhann Á Jóhannsson og Þórarinn Már Þorbjörnsson, þjálfarar keiludeildar ÍR, ETBF Level 2 þjálfunarnámi í Englandi en

1

Kristján Þórðarson Íslandsmeistari öldunga 2019

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Kristján Þórðarson úr ÍR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla 2019 í öldungaflokki. Sigraði hann Björn G Sigurðsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í

1

Konur í keilu

07.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu.

1

Hlynur Örn Ómarsson ÍR sigrar keilukeppnina á RIG 2019

04.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Hlynur Örn Ómarsson úr ÍR sigraði RIG 2019 sem nú er lokið. Hlynur sigraði Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR í

1

Riðli 1 á Reykjavíkurleikunum í keilu lokið

31.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu lauk riðli 1 í forkeppni keilunnar á Reykjavíkurleiknum. Tveir fullkomnir leikir komu í þessum riðli, Íslendingurinn

1

Keiludeild ÍR með keppni á RIG 2019 – Þrjár PWBA atvinnukonur mæta

10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta

1

Einar Már og Ástrós keilarar ársins 2018

28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

Styrktaraðilar ÍR Keila eru
X