Æfingatímar veturinn 2018-2019

Stundartafla (sjá efst á síðu)

Æfingar fara fram í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12.

Flokkar:

Börn (6-12 ára)
Börnum er skipt í 2 hópa byrjendur og framhald.
Fullorðnir (13 ára og eldri)

Þjálfarar
Arnar Bragason, 4. dan svart belti og landsliðsmaður í bardaga.
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, 2.dan, landsliðskona í formi og bardaga.

Allar upplýsingar um æfingarnar: arnartkd[hja]gmail.com
Spurningar um æfingartíma eða önnur mál varðandi deildina vinsamlegast berist á joigisla[hjá]gmail.com eða skrifstofu ÍR

 

Síðast uppfært: 03.09.2018 klukkan 13:54

X