Félagsgjald ÍR styrkir stoðir reksturs ÍR og fer 50% af því í afrekssjóð ÍR.
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Ef þú vilt lesa nánar um þetta þá eru nánari upplýsingar á heimasíðu skattsins. Takkinn hér að neðan tekur þig beint á síðuna þeirra.
Everything you need to know about how to ÍR and the Leisure card.
Samskiptaráðgjafi er til staðar til að hlusta, styðja og aðstoða með öll mál sem snerta óeðlileg samskipti eða áreiti við íþróttaiðkun eða æskulýðsstörf.
Í upphafi nýs árs ýtum við aftur úr vör styrktarsjóði ÍR sem áður hét Magnúsarsjóður.
Bjartur, opinn og rúmgóður veislusalur fyrir 80 manns í sæti.
Félagsgjald ÍR styrkir stoðir reksturs ÍR og fer 50% af því í afrekssjóð ÍR.
Öll börn í 1og 2 bekk geta iðkað allt að átta íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald.
Listi yfir starfsfólk og símanúmerin okkar.
Æfingatöflur sem eru í gildi hverju sinni.
Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum.