Skíði 18.01.2021 | höf: Eiríkur Jensson
Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda í ÍR í 1. og 2. bekk. Skráning fer nú fram í gegnum hlekkinn https://breidholtskrakkar.felog.is/
ÍR, Skíði 06.12.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Skíðaæfingar hófust í Bláfjöllum nú um helgina fyrir börn fædd 2005 og síðar. Eins og margt annað þessa dagana þá
ÍR, Skíði 05.12.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Valur Pálsson fyrrverandi formaður skíðadeildar ÍR og Helgi Hallgrímsson, einn af máttarstólpum skíðadeildarinnar létust með skömmu millibili. Þeir voru góðir
Skíði 25.11.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Þrekæfingar allra æfingahópa eru nú hafnar að nýju eftir samkomutakmarkanir. Einnig er aðeins byrjað að grána í fjöllum og vonandi
Skíði 18.08.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst nk. kl 20:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
ÍR, Skíði 30.03.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Kveðja frá Skíðadeild ÍR Félagar í Skíðadeild ÍR sjá nú á bak góðum félaga. Birgir Hermannsson var einn af ötulustu
ÍR, Skíði 13.03.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Jónsmót fór fram á Dalvík dagana 6.-7. mars síðastliðinn á Dalvík. Hengill sendi 19 keppendur á mótið sem kepptu í
ÍR, Skíði 06.02.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Um síðustu helgi fór fram bikarmót unglinga á aldrinum 12-15 ára í svigi og stórsvigi. Mótið var haldið í Bláfjöllum
ÍR, Skíði 06.02.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Áætlað er að halda Bikarmót fyrir 16 ára og eldri helgina 8.-9. febrúar, Veðurspá fyrir helgina er slæm sem getur
ÍR, Skíði 02.01.2020 | höf: Eiríkur Jensson
Skíðadeild ÍR tilnefndi systkynin Sigríði Dröfn og Kristinn Loga Auðunsbörn til íþróttakonu og íþróttakarls ÍR árið 2019 á verðlaunahátíð ÍR