Fréttir

1

Kynningarfundur á starfi skíðadeildar

29.09.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Kynningarfundur á vetrarstarfi Hengils verður haldinn þriðjudaginn 5. október kl 18 í Víkinni. Skíðadeildir ÍR og Víkings hafa átt farsælt

1

Jón Kornelíus og Fríða fá heiðursverðlaun ÍR

11.06.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Aðalfundur ÍR fór fram fimmtudaginn 10. júní í húsakynnum félagsins í Skógarseli. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalafundarstörf en einnig

1

Aðalfundur skíðadeildar haldinn 19. maí nk.

07.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar skíðadeildar ÍR miðvikudaginn 19. maí klukkan 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Góður árangur á bikarmótum vetrarins

01.05.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðavetrinum laum á föstudagskvöldið er Skíðamóti Íslands var slitið á Akureyri og Bikarmeistarar SKÍ voru verðlaunaðir. Keppt var í svigi

1

Opið fyrir skráningar iðkenda í 1.-2. bekk – ÍR-ungar

18.01.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda í ÍR í 1. og 2. bekk.  Skráning fer nú fram í gegnum hlekkinn https://breidholtskrakkar.felog.is/

1

Skíðaæfingar hafnar í Bláfjöllum

06.12.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðaæfingar hófust í Bláfjöllum nú um helgina fyrir börn fædd 2005 og síðar. Eins og margt annað þessa dagana þá

1

Minningarorð um Val Pálsson og Helga Hallgrímsson

05.12.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Valur Pálsson fyrrverandi formaður skíðadeildar ÍR og Helgi Hallgrímsson, einn af máttarstólpum skíðadeildarinnar létust með skömmu millibili. Þeir voru góðir

1

Þrekæfingar komnar aftur á fullan gang

25.11.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Þrekæfingar allra æfingahópa eru nú hafnar að nýju eftir samkomutakmarkanir. Einnig er aðeins byrjað að grána í fjöllum og vonandi

1

Aðalfundur skíðadeildar ÍR 19. ágúst kl. 20:00

18.08.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst nk. kl 20:00  í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Birgir Hermannson fyrrverandi formaður Skíðadeildar ÍR lést 21. mars s.l.

30.03.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Kveðja frá Skíðadeild ÍR Fé­lag­ar í Skíðadeild ÍR sjá nú á bak góðum fé­laga. Birg­ir Her­manns­son var einn af öt­ul­ustu

Styrktaraðilar ÍR Skíði eru
X