Fréttir

1

Tvö ný íslandsmet í frjálsum hjá ÍR

14.04.2021 | höf: ÍR

ÍR-ingarnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Erna Sóley Gunnarsdóttir settu á dögunum sitt íslandsmetið hvor! Elísabet Rut setti nýtt Íslandsmet í

1

Brynjar Gunnarsson hefur kvatt okkur eftir hetjulega baráttu við krabbamein

05.04.2021 | höf: Helgi Björnsson

Á skírdag lést vinur okkar og félagi Brynjar Gunnarsson eftir erfiða baráttu við krabbamein. Brynjar byrjaði ungur að æfa frjálsar

1

Hlé gert á íþróttastarfi ÍR að undanskildu afreksstarfi til og með 14. apríl nk.

29.03.2021 | höf: ÍR

Hlé gert á íþróttastarfi ÍR að undanskildu afreksstarfi til og með 14. apríl nk.   Í ljósi nýrra tíðinda frá

1

Rees Greenwood gengur til liðs við ÍR

25.03.2021 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild ÍR hefur samið við enska leikmanninn Rees Greenwood um að spila með liðinu á komandi tímabili. Í tilkynningu knattspyrnudeildar

1

ÍR með tvö gull á vormóti JSÍ eldri 2021.

22.03.2021 | höf: ÍR

Tveir keppendur frá ÍR kepptu á vormóti JSÍ eldri 2021. Gísli Egilson í undir 81kg flokki og Matthías Stefánsson í

1

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X