Fréttir

1

Stórmót ÍR

19.01.2020 | höf: Kristín Birna

Stórmótið hélt áfram í dag, 19. janúar og náðist mjög góður árangur í mörgum greinum en mikið var um bætingar

1

Stórmót ÍR í fullum gangi

19.01.2020 | höf: Kristín Birna

Fyrri keppisdegi Stórmóts ÍR er lokið en mótið er nú haldið í 24. sinn. Þátttaka Færeyinga setur alltaf skemmtilegan svip

1

Keila á RIG 2020 hefst 26. janúar – Skráning hafin

14.01.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 2. febrúar verður keilan á Reykjavík International Games. Þetta er í 12. sinn sem keppni í

1

Stórmót ÍR

13.01.2020 | höf: Kristín Birna

Um næstu helgi, 18.-19. janúar, fer fram Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll og er mótið, sem verður það

1

Minning um Vilhjálm Einarsson sem verður jarðsunginn í dag

10.01.2020 | höf: Kristín Birna

Silfurþrístökk Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 er enn merkasti atburður íslenskrar íþróttasögu. Að ósekju má segja, að fréttin

1

Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar

09.01.2020 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Nú er landslið Íslands að fara að spila á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Í tilefni af því vill ÍR

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X