Fréttir

1

Besti árangur Íslendings í karate í áraraðir

18.02.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Evrópumeistaramót ungmenna, 14 til 21 árs var haldið 6. til 10. febrúar s.l. í Álaborg í Danmörku. Keppendur voru 1100

1

MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga

17.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti átta keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór um helgina, en þó vantaði nokkra sterka keppendur sem voru

1

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR á MORGUN KL 13:30

15.02.2019 | höf: Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR FÖGNUM ÁFANGANUM SAMAN LAUGARDAGINN 16. FEBRÚAR KLUKKAN 13:30 MUNUM VIÐ TAKA SKÓFLUSTUNGU AÐ

1

Undanúrslit í körfunni – ÍR vs. Stjarnan á fimmtudaginn

11.02.2019 | höf: Árni Birgisson

Meistaraflokkur karla í körfubolta er að fara spila í undanúrslitum í bikarkeppninni á fimmtudaginn gegn Stjörnunni, leikurinn hefst klukkan 17:30

1

Mótsmet og bætingar hjá ÍR-ingum á MÍ 11-14 ára

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Ísland 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll um helgina. 341 keppandi frá 15 félögum og héraðssamböndum var skráður til

1

Aníta fjórða og Guðbjörg sjöunda á NM inni

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamótið í frjálsíþróttum fór fram í Bærum í Noregi í dag. Tveir ÍR-ingar tóku þátt fyrir Íslands hönd, þær Aníta

1

Íslandsmet hjá Hlyni í 3000m

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson setti í gær, 9. febrúar, enn eitt Íslandsmetið innanhúss þegar hann sigraði í 3000m hlaupi í Ghent í

1

MÍ 11-14 og Norðurlandamót um helgina

09.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það er nóg um að vera hjá frjálsíþróttafólki um helgina. Meistaramót yngstu aldursflokkanna fer fram í Laugardalshöll á laugardag og

1

Konur í keilu

07.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu.

1

Samningur um byggingu á fjölnota íþróttahúsi undirritaður

05.02.2019 | höf: Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir

Í dag, 5. febrúar, var skrifað undir samning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru