Fréttir

1

Þorrablót ÍR

02.12.2022 | höf: ÍR

Miðasala á Þorrablót ÍR stendur enn yfir Það eru nokkur borð laus og bæði er hægt að kaupa heil borð

1

Silfurleikarnir 2022

23.11.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Silfurleikar ÍR fóru fram laugardaginn 19.nóvember í 25. sinn eftir tveggja ára hlé.  Um 550 keppendur á aldrinum 5-17 ára

1

Góður árangur ÍR fimleika á haustmóti í Stökkfimi yngri

21.11.2022 | höf: ÍR

ÍR fimleikar áttu frábæra opnun á keppnistímabilinu þegar þær urðu í 3. sæti af 14 liðum í heildarstigakeppni á haustmóti

1

HM-tippleikur ÍR

14.11.2022 | höf: ÍR

HM-tippleikur ÍR! Nú styttist óðum í heimsmeistaramótið og við ætlum að taka þátt! Reglurnar eru einfaldar. Þú giskar á eftirfarandi

1

ÍR auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

09.11.2022 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri ÍR hefur umsjón með daglegum rekstri félagsins, fjármálum ásamt mannvirkjum.  Jafnframt því að vera

1

ÍR Krakkar á Junior Irish open

06.11.2022 | höf: Svavar Einarsson

Nokkur börn úr Keiludeild ÍR hafa um þessa helgi verið að taka þátt í Junior Irish Open. Virkilega flott spilamennska

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X