Fréttir

1

Auður Ólafsdóttir – minningarorð

26.11.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Okkar trausti félagi Auður Ólafsdóttir er fallin frá. Félagar í skíðahreyfingunni eiga Auði margt að þakka. Hún vann fyrir hreyfinguna

1

Leiðrétting vegna jafnréttisúttektar Reykjavíkurborgar á starfsemi íþróttafélaga

26.11.2021 | höf: ÍR

Vegna fréttar í Morgunblaðinu föstudaginn 26. nóvember 2021. Að gefnu tilefni vill Íþróttafélag Reykjavíkur leiðrétta staðhæfingu sem fram kemur í

1

Jólatilboð hjá Jako fyrir ÍR-inga!

15.11.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Nú standa yfir tilboðsdagar fyrir jólin frá 15. nóv til 5. des í verslun JAKO við Smiðjuveg 74 í Kópavogi.

1

Silfurleikum ÍR frestað

15.11.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Í ljósi aukinna smita í samfélaginu og nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir á stærri viðburðum telur frjálsíþróttadeild ÍR að ekki sé

1

ÍR-ingar á U15 landsliðsæfingum KSÍ

11.11.2021 | höf: ÍR

Þessa dagana fara fram landsliðsæfingar hjá U15 landsliði drengja í knattspyrnu.   Þrír efnilegir ÍR-ingar eru í hópnum, þeir Dagur

1

Silfurleikar ÍR 2021

05.11.2021 | höf: Jökull Úlfarsson

Laugardaginn 20. nóvember n.k. verða Silfurleikar ÍR haldnir í 25. sinn en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X