Fréttir

1

ÍR í úr­slit eft­ir sig­ur gegn Stjörnunni í odda­leik

19.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

ÍR mun leika til úrslita við KR á Íslandsmóti karla í körfubolta eftir að hafa sigrað Stjörnuna í oddaleik á

1

Sumargaman ÍR 2019 – sumarnámskeið

17.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Á námskeiðunum er lögð áhersla

1

U18 landslið Íslands á Evrópumóti ungmenna

15.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar

1

Jakub og Aron með gull og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdói

15.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Íslandsmót yngri aldursflokka í Júdó fór fram laugardaginn 13. apríl. ÍR átti tvo keppendur á mótinu, þá Jakub Tumowski og

1

Undirbúningur fyrir ÍM barna og unglinga í kata 2019 er í fullum gangi.

14.04.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Mikil tilhlökkun er í ungum karateiðkendum um þessar mundir enda fer að styttast í Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata

1

Fimm ÍR-ingar valdir í æfingahóp U-15 karla og U-15 kvenna í handbolta.

10.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Fimm efnilegir ÍR-ingar voru valdir í æfingahóp U-15 karla og U-15 kvenna í handbolta. Einar Guðmundsson, þjálfari liðanna valdi hópana

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X