Fréttir

1

Nýr samningur – tímastjórnun og samskipti.

20.09.2019 | höf: Árni Birgisson

Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og fyrirtækið Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun ÍR á hugbúnaði Sideline

1

Auka-aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2. október nk.

20.09.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur boðar til auka aðalfundar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, fimmtudaginn 2. október kl 20.00 að Skógarseli 12, 109 Reykjavík

1

Getraunastarf ÍR heldur áfram í vetur

17.09.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Getraunastarf ÍR hefur um árabil verið einn af ánægjulegustu fjáröflunarliðum íþróttastarfs félagsins. Á laugardagsmorgnum kemur hópur saman sem tippar á

1

EM öldunga á Ítalíu

13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal

1

Fjölnotahús ÍR í fullri uppbyggingu

04.09.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

ÍR-ingar og aðrir sem um Seljahverfið fara reglulega geta glaðst yfir því að yfirstandandi framkvæmdir á svæðinu eru í fullum

1

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn

28.08.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2019. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X