Fréttir

1

Meistaraflokkur kvenna sótti tvö stig heim eftir frábæran sigur gegn Víking í gær!

26.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Önnur umferð Grill 66 deild kvenna fór fram í gær þar sem ÍR stelpur sóttu tvö stig heim eftir frábæran

1

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020

14.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020 í karlaflokki. Gunnar Þór var í efsta sæti eftir forkeppnina

1

Karitas Róbertsdóttir sigraði kvennaflokkinn á Reykjavíkurmótinu með forgjöf

08.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram ein af fyrstu keppnum vetrarins í keilu en þá var keppt á Reykjavíkurmótinu með forgjöf. Karitas

1

Fjölnotahús ÍR opnað

07.09.2020 | höf: ÍR

Nýtt fjölnotahús ÍR sem hefur verið í byggingu undanfarin misseri var opnað seinasta föstudag, þann 4. september.   Það voru

1

Vertu með í Barna- og unglingaráði!

01.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

1

Hreyfing eldri borgara hefst aftur mánudaginn 7. september

27.08.2020 | höf: ÍR

Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta mánudag, 7. september.   Þjálfari verður Jón Sævar Þórðarson en hann þjálfaði

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X