Fréttir

1

Tilboðsdagar hjá Jako fyrir ÍR

13.09.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Nú standa yfir tilboðsdagar í verslun JAKO við Smiðjuveg 74 í Kópavogi. Við hvetjum ÍR-inga til að nýta tækifærið og

1

ÍR-ingar sigursælir á Reykjavíkurmótinu í keilu

11.09.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu þar sem ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Einar Már Björnsson sigruðu í kvenna-

1

Ert þú 12-17 ára og hefur áhuga á hlaupum?

08.09.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Nú er að fara af stað hlaupahópur unglinga í Breiðholti í umsjón Gunnars Páls Jóakimssonar. Gunnar Páll er einn allra

1

Íþróttaskóli ÍR 2-5 ára hefst aftur 18. september!

07.09.2021 | höf: ÍR

Íþróttaskólinn er í boði einu sinni í viku, haustönn frá september til desember og vorönn frá janúar til maí, ár

1

Leiðbeiningar um tilkynningar vegna ofbeldismála hjá ÍR

01.09.2021 | höf: ÍR

Að gefnu tilefni vill Íþróttafélag Reykjavíkur vekja athygli á þeim leiðum sem færar eru við að tilkynna um ofbeldismál.  

1

ÍR Skokk verður með byrjendanámskeið 6. september nk.

30.08.2021 | höf: ÍR

ÍR SKOKK verður með byrjendanámskeið sem hefst mánudaginn 6. september næstkomandi kl. 17:30. Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum. Lagt

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X