Fréttir

1

Æfingar falla niður hjá grunnskólabörnum

13.01.2022 | höf: ÍR

Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allt skólastarf

1

Smitgátt

11.01.2022 | höf: ÍR

Hjálagt fylgja upplýsingar í sambandi við smitgátt. Ef það kemur upp smit á æfingu og/eða keppni, Þá eiga allir sem

1

Stefán Arnarson nýr íþróttastjóri ÍR

27.12.2021 | höf: ÍR

Stefán Arnarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Stefán er með B.A- próf í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og

1

Heiðursviðurkenningar og íþróttafólk Judodeildar ÍR

23.12.2021 | höf: Gísli Fannar

Silfurmerki ÍR  Felix Exequiel Woelflin og Magnús Sigurjónsson voru heiðraðir silfurmerki ÍR fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.  

1

Heiðursviðurkenningar ÍR-inga veittar þann 20. desember sl.

22.12.2021 | höf: ÍR

Þann 20. desember sl. voru veittar viðurkenningar fyrir sjálfboðastarf í þágu félagsins en hefð er fyrir því að veita verðlaunin

1

Sigríður Dröfn og Guðni Valur íþróttafólk ÍR 2021

21.12.2021 | höf: ÍR

Íþróttafólki deilda ÍR var í gær, þann 20. desember 2021, afhent viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Í lok hvers

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X