Fréttir

1

Þrír ÍR-ingar á U15 landsliðsæfingum KSÍ

20.01.2022 | höf: ÍR

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 24.-.26. janúar næstkomandi.

1

Arnar Steinn ráðinn yfirþjálfari

18.01.2022 | höf: ÍR

Arnar Steinn Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning sem yfirþjálfari ÍR í knattspyrnu.  Arnar Steinn er einnig  starfandi sem

1

Æfingar hjá grunnskólabörnum hefjast aftur

18.01.2022 | höf: ÍR

Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin ákvörðun að hefja æfingar aftur hjá grunnskólabörnum

1

Æfingar falla niður

17.01.2022 | höf: ÍR

Kæru forráðamenn Í dag var fundur með yfirmönnum hjá SFS, Almannavörnum Reykjavíkur, Félags- og frístundamiðstöðvum og ÍR til þess að

1

ÍR fimleikar

17.01.2022 | höf: ÍR

ÍR fimleikar bjóða fleiri iðkendur velkomna á æfingar þar sem enn eru nokkur pláss laus fyrir áhugasama iðkendur.   Æfingar

1

Æfingar falla niður hjá grunnskólabörnum

13.01.2022 | höf: ÍR

Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allt skólastarf

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X