Fréttir

1

Frístundarútan í vetrarfrí 19. og 20.febrúar

16.02.2024 | höf: ÍR

Frístundarúta ÍR verður í vetrarfríi samhliða vetrarfríi Skóla-og frístundamiðstöðva í Breiðholti dagana 19.-og 20.febrúar. Jafnframt er komið vetrarfrí í flestum

1

RIG International

08.02.2024 | höf: ÍR

ÍR átti fjölda keppenda á frjálsíþróttahluta RIG þann 4. febrúar en bestum árangri náðu Erna Sóley Gunnarsdóttir og Guðni Valur

1

GK mót í stökkfimi

08.02.2024 | höf: ÍR

GK mótið í stökkfimi yngri (13 ára og yngri) fer fram 10. febrúar í Ármannsheimilinu. ÍR stúlkur keppa þar í

1

MÍ 11-14 ára í Laugardalshöll

08.02.2024 | höf: ÍR

Helgina 10. – 11. febrúar fer Meistaramót Íslands 11 – 14 ára fram í Laugardalshöll en yfir 300 keppendur eru

1

Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss

08.02.2024 | höf: ÍR

Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Bærum í Noregi, sunnudaginn 11. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með

1

Afrekshópur ungmenna FRÍ, ÍR með 4 af 8

23.01.2024 | höf: ÍR

Afrekshópur ungmenna FRÍ hefur verið kynntur og hafa 8 íþróttamenn nú þegar náð lágmörkum inn í hópinn. ÍR á þar

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X