Fréttir

1

MÍ 11-14 ára

05.07.2020 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróki um helgina. ÍR-ingar mættu með 20 manna lið á Sauðárkrók og óhætt

1

Frá aðalfundi Keiludeildar – Breytingar í stjórn

02.07.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Aðalfundur keiludeildar ÍR var haldinn í ÍR heimilinu við Skógarsel mánudaginn 29. júní og sóttu 15 félagsmenn fundinn. Fundarstjóri var

1

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR – 6. júlí

28.06.2020 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 1. júlí mánudaginn 6. júlí kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins

1

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR 1. júlí nk. kl. 19:30

22.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí nk. kl.19:30  í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 29.júní

15.06.2020 | höf: Svavar Einarsson

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR mánudaginn 29. júní kl. 18:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR haldinn mánudaginn 22. júní

15.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 22. júní nk. kl. 19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X