Fréttir

1

Þrefaldur ÍR sigur á MÍ

14.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sigraði í karla- og kvennaflokki og í heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 2019 eins og árin 2017 og 2018 en ef

1

ÍR leiðir heildarstigakeppnina eftir fyrri dag MÍ

13.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrri dagur MÍ fór fram á Laugardalsvelli í dag við frábærar aðstæður, þó svo að keppni hafi byrjað í smá

1

Benjamín með bætingu á EM í fjölþrautum

08.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann keppti með landsliði Íslands í Evrópubikar í tugþraut í Ribera Brava í Portúgal um helgina og hafnaði í

1

Benjamín 7. eftir fyrri dag á Evrópubikar í fjölþrautum

07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann keppir með landsliði Íslands í Evrópubikar í fjölþrautum í Ribera Brava í Portúgal og er hann í 7.

1

ÍR-ingar á hlaupum

07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Ármannshlaupið fór fram 3. júlí en hlaupið er þekkt fyrir hraða og flata braut og litu nokkrar bætingar dagsins ljós

1

Frábær helgi að baki í frjálsum

30.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frábær helgi er að baki hjá íslensku frjálsíþróttafólki. Ungmenna stórmótið Bauhaus Junioren gala gaf af sér glæsileg afrek þegar Íslandmetið

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X