Fréttir

1

Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri

16.06.2021 | höf: ÍR

Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri Það var við mjög sérstakar aðstæður sem 95. Meistaramót Íslands fór fram

1

5. flokkur kvenna á TM móti í Vestmannaeyjum

15.06.2021 | höf: ÍR

5.fl kvenna ÍR tók þátt á TM mótinum sem haldið er í Vestmannaeyjum ár hvert. ÍR sendi yfir 30 stelpur í 3 liðum á mótið og

1

Jón Kornelíus og Fríða fá heiðursverðlaun ÍR

11.06.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Aðalfundur ÍR fór fram fimmtudaginn 10. júní í húsakynnum félagsins í Skógarseli. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalafundarstörf en einnig

1

Mannabreytingar í aðalstjórn og verðlaunaafhendingar á aðalfundi ÍR 10. júní

11.06.2021 | höf: ÍR

Aðalfundur Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram í gær, fimmtudaginn 10. júní í ÍR-heimilinu í Skógarseli.  Góð mæting var á fundinn og

1

Ársskýrsla ÍR 2020 og Aðalfundur 10. júní

09.06.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Búið er að birta ársskýrslu félagsins en finna má skýrsluna hér undir útgefið efni Hvetjum alla ÍR-inga sem áhuga hafa

1

Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka handknattleiksdeildar

09.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Vilt þú taka þátt í frábærri uppbyggingu yngri flokka starfi ÍR og vinna með metnaðarfullum og skemmtilegum þjálfurum? Við leitum

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X