Fréttir

1

Ársmiðar og stuðningsmannapakkar KND ÍR komnir í sölu!

07.05.2021 | höf: ÍR

Kæru ÍR-ingar með #HvítbláaHjartað!   Ársmiða og stuðningsmanna pakkar knattspyrnudeildar eru komnir í sölu og ekki seinna vænna enda fyrsti

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar haldinn mánudaginn 17. maí nk.

07.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR mánudaginn 17. maí í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

Aðalfundur skíðadeildar haldinn 17. maí nk.

07.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar skíðadeildar ÍR mánudaginn 17. maí í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir á páskamóti JR 7-14 ára

05.05.2021 | höf: ÍR

Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á páskamóti JR núna sl. helgi. Keppni í 11-14 ára flokkum fór fram á föstudeginum

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 11. maí klukkan 20:00

04.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR þriðjudaginn 11. maí kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Skráning í Knattspyrnuskóla ÍR hafin

04.05.2021 | höf: ÍR

Skráning er hafin í Knattspyrnuskóla ÍR   Frekari upplýsingar eru sýnilegar HÉR.  Skráning fer fram í gegnum Sprotabler!

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X