Fréttir

1

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum

10.11.2019 | höf: Kristín Birna

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá

1

ÍR-ingar í Framfarahlaupi Fimbuls

03.11.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Þriðja og síðasta Framfarahlaup Fimbuls fór fram á Borgarspítalatúninu 3. nóvember við frábærar aðstæður. Það er ljóst að Framfarahlaupin eru

1

Flottur árangur á Fjörkálfamóti í kumite

02.11.2019 | höf: María Erla Bogadóttir

  Laugardaginn 2. Nóv 2019 fór fram Fjörkálfamót í kumite í Fylkisselinu. Mótið er hugsað sem gott tækifæri fyrir börnin

1

Þorrablót ÍR verður 18. janúar!

29.10.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

  Þorrablót ÍR verður haldið laugardaginn 18. janúar 2020. Sannkölluð veisla fyrir öll skynfærin! Stórgóð tónlist, frábær skemmtiatriði og maturinn

1

Elín Edda með bætingu

27.10.2019 | höf: Kristín Birna

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp í dag á glæsilegum tíma í heilu maraþoni í Amsterdam maraþoninu. Elín hljóp á 2:44:48 klst

1

Hafþór Harðarson með 300.leik

25.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Þriðjudaginn 22.okt  fór fram 5.umferð í 1.deild karla þar sem að ÍR PLS og ÍR fagmenn áttust við á brautum

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X