Félags- og barnamálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga.
Hér að neðan má sjá stutt kynningarmyndband á 11 tungumálum!
Tælenska
Spænska
Rúmenska
Litháíska
Kúrdíska
Arabíska
Farsí
Víetnamska
Pólska
Enska
Íslenska
Síðast uppfært: 19.11.2020 klukkan 10:08