Íþróttafélag Reykjavíkur

Styrktarsjóður ÍR

Í upphafi nýs árs ýtum við aftur úr vör styrktarsjóði ÍR sem áður hét Magnúsarsjóður.

Vinsamlegast kynnið ykkur markmið og reglugerð sjóðsins.

 

Úthutanir eru ársfjórðungslega þannig að umsóknir sem berast núna fyrir lok mars verða afgreiddar í apríl.

Hægt er að sækja sérstakan styrk til Styrktarsjóðs ÍR, úthlutunar reglur eru hér, og formið til að sækja um styrk er að finna hér.

Styrktaraðilar ÍR

X