Fréttir

1

Níu leikmenn ÍR í vali U17, U19 og U21 landsliða!

09.01.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR á hvorki meira né minna níu fulltrúa úr sínum röðum í vali þjálfara yngri landsliða! Um er að

1

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar farið af stað – dregið 4.desember!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar fór af stað í dag. Í boði eru 141 vinningar, að heildarvermæti 1.150.000 króna! Dregið verður úr miðum

1

Handknattleiksdeild ÍR nýtur tímann og tekur Undirheima í Austurbergi í gegn!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Á meðan æfingar eru bannaðar og engin mót eru í gangi hefur þjálfari meistaraflokks karla, ásamt stjórn og starfsfólki Austurbergs

1

Arnar Freyr ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar ÍR!

29.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR býður Arnar Freyr Guðmundsson velkominn til starfa sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Er ráðningin skref til framtíðar sem

1

Meistaraflokkur kvenna sótti tvö stig heim eftir frábæran sigur gegn Víking í gær!

26.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Önnur umferð Grill 66 deild kvenna fór fram í gær þar sem ÍR stelpur sóttu tvö stig heim eftir frábæran

1

Vertu með í Barna- og unglingaráði!

01.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

1

Vetrartaflan opinberuð og skráning hafin. Frítt að prófa í tvær vikur!

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handaboltatímabilið er loksins að hefjast að nýju og hefur vetrartaflan verið opinberuð. Sjá nánar hér! Dagskrá hefst næstkomandi mánudag, 24.

1

Æfingaleikir hjá meistaraflokk karla í handbolta í liðinni viku.

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Strákarnir okkar í meistaraflokk karla hófu tímabilið hjá sér í nýliðinni viku og spiluðu tvo æfingaleiki sem hluti af undirbúningi

1

Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar

09.01.2020 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Nú er landslið Íslands að fara að spila á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Í tilefni af því vill ÍR

1

Bekkjamót ÍR í Softball

06.11.2018 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Bekkjamót ÍR í Softball var haldið 22. september í Austurbergi. Þar mættu hátt á annað hundrað börn uppklædd í alls

Styrktaraðilar ÍR Handbolti eru
X