Fréttir

1

Ísabella valin í EM-hóp U-18

04.11.2021 | höf: ÍR

Valinn hefur verið landsliðshópur í u-18 ára landslið kvenna sem mun taka þátt í undankeppni EM í Serbíu dagana 22.-27.

1

Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka handknattleiksdeildar

09.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Vilt þú taka þátt í frábærri uppbyggingu yngri flokka starfi ÍR og vinna með metnaðarfullum og skemmtilegum þjálfurum? Við leitum

1

Arnar Freyr framlengir sem yfirþjálfari!

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Arnar Freyr Guðmundsson hefur framlengt við handknattleiksdeild ÍR og mun halda áfram störfum sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Eru þetta

1

Karen Ösp og Bjarki Steinn valin best

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Meistaraflokkar karla og kvenna í handknattleiksdeild héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir

1

Jakob Lárusson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Jakob Lárusson hefur skrifað undir 3.ára samning við handknattleiksdeild ÍR um þjálfun meistaraflokks kvenna.   Jakob tekur við af Finnboga

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar haldinn mánudaginn 17. maí nk.

07.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR mánudaginn 17. maí klukkan 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Níu leikmenn ÍR í vali U17, U19 og U21 landsliða!

09.01.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR á hvorki meira né minna níu fulltrúa úr sínum röðum í vali þjálfara yngri landsliða! Um er að

1

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar farið af stað – dregið 4.desember!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar fór af stað í dag. Í boði eru 141 vinningar, að heildarvermæti 1.150.000 króna! Dregið verður úr miðum

1

Handknattleiksdeild ÍR nýtur tímann og tekur Undirheima í Austurbergi í gegn!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Á meðan æfingar eru bannaðar og engin mót eru í gangi hefur þjálfari meistaraflokks karla, ásamt stjórn og starfsfólki Austurbergs

1

Arnar Freyr ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar ÍR!

29.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR býður Arnar Freyr Guðmundsson velkominn til starfa sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Er ráðningin skref til framtíðar sem

Styrktaraðilar ÍR Handbolti eru
X