Íþróttafélag Reykjavíkur

Karen Tinna framlengir!

Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við ÍR um tvö ár.

Karen Tinna er ein af lykilleikmönnum ÍR og mun áfram spila stórt hlutvek næsta tímabil.

Það er handknattleiksdeild ÍR mikið gleðiefni að hafa Karen Tinnu áfram í sínu liði.

Framtíð ÍR er björt!!

X