Ásthildur Bertha semur við ÍR! graphic

Ásthildur Bertha semur við ÍR!

16.06.2022 | höf: ÍR

Ásthildur Bertha semur við ÍR!

Ásthildur Bertha er uppalin í Fylki en kemur til okkar frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað undanfarin ár. Ásthildur er afar spennandi örvhentur hornamaður sem býr yfir miklum hraða og er frábær í hóp. Hún á að baki fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands.

Við erum mjög ánægð með að hafa tryggt okkur krafta Ásthildar og hlökkum til að fylgjast með henni í ÍR treyjunni.

X