Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2018

Í vikunni fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu. ÍR náði að hampa 3 af 4 tiltlum sem að voru í boði.

Nanna Hólm varð Reikjavíkurmeistari kvenna án forgjafar þriðjudaginn 21.ágúst og Herdís Gunnarsdóttir varð Reykjavíkurmeistari með forgjöf laugardaginn 25.ágúst

20180825_182942

Nanna Hólm & Herdís Gunnarsdóttir

ÍR átti einnig efstu 3.sætin í Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf í karlaflokki.

1.Sæti Hafsteinn Júlíusson
2.Sæti. Þorsteinn Henning Kristinsson
3.Sæti Tristan Máni Nínuson

Karla

 

Hafsteinn og Herdís

Hafsteinn & Herdís Reykjavíkurmeistarar í keilu með forgjöf 2018

X