110 ára afmæli ÍR – Leikjabraut í Breiðholtsbrekkunni

Í tilefni af 110 ára afmæli ÍR laugardaginn 11. mars ætlar skíðadeild félagsins að vera með leikjabraut fyrir 10 ára og yngri í Breiðholtsbrekkunni milli 12:00 – 14:00

Allir velkomnir

afmaeli_skidi

X