Æfingagjöld graphic

Æfingagjöld

05.01.2017 | höf: Kristinn Már

Nú er búið að opna fyrir skráningu fyrir vetrarnámskeiðin í Nóra https://ir.felog.is/. Innifalið í æfingagjaldinu eru einnig lyftupassi og keppnisgjöld.

Mikilvægt er að allir skrái sig sem fyrst þannig að hægt verði að senda iðkendalista á skíðasvæðin þannig að iðkendur geti nálgast skíðapassana sína sem fyrst.

Hægt er að nýta sér frístundastyrk sveitafélagana og skipta greiðslum ef fólk vill. Athugið að systkinaafsláttur reiknast sjálkrafa við skráningu.

 

Aldur  Verð  Árgerðir
 5. ára og yngri 29.260 2012 og yngri
 6-8 ára 39.490 2011 – 2008
 9-11 ára 61.600 2005 – 2007
12-13 ára 93.500 2003 – 2004
14-15 ára 101.750 2001 – 2002
16 ára og eldri 140.000 2000 og eldri
X