Íþróttafélag Reykjavíkur

Hlynur Andrésson sigraði í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþonsins

Hlynur Andrésson, sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu 20.ágúst.
Hann kom í mark á tímanum 1:08:52 og var tæpum sex mínútum á undan næsta manni. Tími Hlyns er rúmum sex mínútum frá Íslandsmeti hans.

X