Keiludeild ÍR er með keiluæfingar fyrir krakka á öllum aldri. Æft er í Keiluhöllinni Egilshöll og fara æfingar fram mánudaga til fimmtudaga í vetur.
Nýir iðkendur eru boðnir velkomnir og er óhætt að prófa án kröfu um skráningu á vorönn 2023 – Hafið samband með pósti á keila@ir.is
Af hverju keila?
- Keila er fyrir alla, stráka og stelpur
- Hentar vel fyrir þá sem finna sig ekki í stóru hópíþróttunum
- Er félagsleg efling – Æft er eð öðum en þó er hver á sínum forsendum
- Keila er skemmtileg