Þorrablót ÍR 2023

Ekki missa af stærsta partý ársins í Breiðholtinu 🥳

Við eigum örfá laus borð eftir – bæði er hægt að kaupa heil borð og staka miða. Sendu póst á bokhald@ir.is með fjölda miða eða hringdu í síma 587 7080 til að ganga frá kaupum 💙

Við lofum geggjuðu stuði og frábærum mat við allra hæfi. Hljómsveitin Made in Sveitin mun trylla mannskapin, Guðrún Árný mun syngja okkur í stuð og Anna Svava tryggja að bros verður á hverju andliti.💃🕺

Miðaverð er 12.900 kr.
Skelltu þér á miða og taktu vinina með 💙

Þorrablót ÍR í samstarfi við
Flotgólf | Toyota | Byko | Örugg verkfræðistofa | GG Verk | Nivea | Gluggagerðin

#þorri2023

X