ÍR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins í knattspyrnu,
Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og æskilegt er að viðkomandi hafi sótt námskeið á vegum KSÍ. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á Arnar Steinn yfirþjálfara knattspyrnudeildar ÍR á arnarsteinn@ir.is