Félags- og barnamálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn frá tekjuminni heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga og eru allt að 45.000,- á hvert barn.
Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga og eru allt að 45.000,- á hvert barn.
Smelltu hér til að kanna hvort þitt barn á rétt á styrk:
Ekki láta þetta framhjá ykkur fara!