Sigríður Dröfn hefur keppni á HM í Cortina í dag graphic

Sigríður Dröfn hefur keppni á HM í Cortina í dag

18.02.2021 | höf: ÍR

Skíðakappinn Sigríður Dröfn Auðunsdóttir hefur keppni á HM í skíðum í Cortina á Ítalíu í dag 18. febrúar.

Sýnt er beint frá keppninni á RÚV klukkan 09:00. Á laugardag er  áfram keppt í svigi.

Við ÍR-ingar óskum Sigríði góðs gengis og sendum góða strauma til Ítalíu!

Áfram ÍR!

 

X