Miðasala á Þorrablót ÍR hefst mánudaginn 4. desember.

Þorrablót ÍR verður haldið þann 13. janúar 2018.

Miðasala hefst kl. 16:00 mánudaginn 4. desember. Seld eru heil 12 manna borð. Hver einstaklingur getur mest keypt tvö borð.

Miðaverð: Matur og ball kr. 9.500.- Ball: kr. 4.000.-  Borðhald helst stundvíslega kl. 20:00. Hljómsveitin Stuðlabandið leikur fyrir dansi.
Tryggðu þér borð á viðburð ársins.
#þorrablótÍR #ÍR

X