Einn af gestum okkar á WOW – RIG 2017 er Svíinn Peter Hellström en hann er 45 ára.
Hér má sjá upplýsingar um Hellström:
- 3. sæti í einstaklingskeppni á EM ungmenna 1992
- 1. sæti í liðakeppni á EM ungmenna 1992
- 1. sæti á Les Lion 2001 (European tour)
- 1. sæti á Super Six Nyköping 2004
- 1. sæti á Norweigan Open 2012
- 1. sæti á Sofia International Open 2014
- 3. sæti í 3 manna liði á EM í Vín 2016
- 2. sæti í 5 manna liði á EM í Vín 2016
- 1. sæti á ETBF Aalborg 2016