Íþróttafélag Reykjavíkur

WOW – RIG 2017

RIG2016_WOWRIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður í beinni á RÚV frá kl. 15:30 til 17:00.

Peningaverðlaun fyrir 4 efstu sætin

  1. sæti – 100.000,- kr.
  2. sæti –   65.000,- kr.
  3. sæti –   30.000,- kr.
  4. sæti –   30.000,- kr.

Erlendir gestir:

  • Chris Sloan – Írland – 2. sætið á AMF World Cup í Shanghai 2016 / Yfir 30 300 leikir í meir en 10 löndum
  • Peter Hellström – Svíþjóð – Landsliðsmaður – Silfur í liðakeppni á EM í Vín 2016
  • Pontus Anderson – Svíþjóð – 2. á PBA/WBT Qatar Open 2016 / Efnilegasti ungi Svíinn í keilunni í dag
  • Matthias Möller – Svíþjóð – Góðkunningi RIG mótanna
  • Matti Person – Svíþjóð – Liðsmaður Höganes
  • Simon Staal – Svíþjóð – Liðsmaður Höganes
Christopher Sloan
Christopher Sloan frá Írlandi – Varð í 2. sæti á AMF Heimsbikarmóti einstaklinga 2016

Mótafyrirkomulag:

  • Forkeppni er 6 leikja sería
  • 24 efstu eftir forkeppni komast í útsláttarkeppnina
  • Sæti 9 til 24 (16 keilarar) keppa fyrst maður á mann, tveir leikir unnir, raðað eftir sætaröð
  • Sæti 1 til 8 koma síðan inn og keppt er aftur maður á mann (16 keilarara), tveir leikir unnir, raðað eftir sætaröð
  • Undanúrslit og úrslit verða í beinni útsendingu á RÚV – Útsending hefst kl. 15:30
  • Leikið er áfram uns tveir keilarar leika úrslitaleikina

Olíuburður í mótinu verður HIGH STREET – 8144 (44fet)

Skráning í mótið fer fram á vefnum

Leikdagar og verð

  • Laugardagurinn 28. janúar kl. 09:00 – Early Bird / Mótsgjald kr. 5.000,-
  • Fimmtudagurinn 2. febrúar kl. 17:30 – Riðill 1 (erlendir gestir)  / Mótsgjald kr. 6.000,-
  • Föstudagurinn 3. febrúar kl. 16:00 – Riðill 2 (erlendir gestir)  / Mótsgjald kr. 6.000,-
  • Laugardagurinn 4. febrúar kl. 09:00 – Riðill 3  / Mótsgjald kr. 6.000,-
  • Sunnudagurinn 5. febrúar kl. 09:00 – Útsláttarkeppni 24 efstu og svo úrslit í beinni á RÚV

    * Athugið að takmarkaður fjöldi keppenda kemst að í hverjum riðli forkeppninnar.

    * Athugið að skráningafrestur er í hvern riðil, sést í skráningu miða

 

Staðan og úrslit í mótinu má finna hér

twitterbird_RGB  Vertu með okkur á Twitter – Örféttir af mótinu og annar fróðleikur

facebook-800x667  Vertu með okkur á Facebook – Fréttir af mótinu, myndir og annað skemmtilegt sem kemur upp

Snapchat-IR  Horfðu á okkur á Snapchat – islenskakeilan – Öðruvísi nálgun á viðburði mótsins

 

Print

Styrktaraðilar ÍR

X