Einn af gestum okkar á WOW – RIG 2017 er 22 ára Írinn Christopher Sloan.
Hér má sjá upplýsingar um Sloan:
- Landsliðsmaður Írlands frá 2012
- 2014 1. sæti á Youth Dubai International
- 2015 EBT Masters úrslit
- 2016 Swedish liðsmeistari
- 2016 Vienna Open sigur í tvímenningi
- 2016 2. sæti á Irish Open
- 2016 3. sæti á Emax Open
- 2016 2. sæti á AMF World Cup í Shanghai Kína
- Besta 3 leikja serían hans er 889 (296,3 í mtl.) og 1.565 í 6 leikjum (260,8 í mtl.)
- 30+ 300 leikir í yfir 10 löndum (fáum við einn á RIG 2017?)