Æfingum er nú lokið fyrir jól. Fyrsti tíminn á nýju ári verður að öllum líkindum fimmtudaginn 5. janúar. Fylgist með hér og á Facebook fyrir staðfestingu.
Deildin óskar iðkendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Takk fyrir önnina og sjáumst á nýju ári.