Beltapróf í dag graphic

Beltapróf í dag

06.12.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Í dag fara fram loka-gráðuprófin. Af þeim sökum verða engar æfingar í dag.
Öll prófin byrja á sama tíma og æfingarnar væru að byrja venjulega. Mætið tímanlega, sem sagt vel fyrir ykkar próftíma til þess að ganga frá prófgjöldum og öðru fyrir próf.
Prófgjaldið er kr. 2.500 fyrir alla nema þá sem eru að taka próf fyrir há belti, sem miðast við rautt belti og hærra en hjá þeim er það kr. 3.500,- Þetta greiðist með pening á staðnum, við erum ekki með posa.
Athugið að við getum ekki sagt fyrir um hvenær hver hópur verður búinn í prófinu, þannig að hafið það í huga.
Sjáumst öll hress á eftir
Kv.
Þjálfarar

X