Jólamót ÍR

jolakeilurÁ aðventunni hefur keiludeilind staðið fyrir veglegu jólamóti. Hingað til hefur það verið í samstarfi við Nettó í Mjódd en breyting var í jólamótinu 2018 þegar ToppVeitingar komu inn í staðin fyrir Nettó.
Mótið er flokkaskipt og hafa verðlaunin verið matarkarfa eða úttekt auk annarra aukavinninga. Mótið er B mót og fer inn í meðaltal KLÍ. Einnig hefur verið happadrætti og rennur ágóðinn af því í afreksstarf deildarinnar.

Til baka í keilumót

Styrktaraðilar ÍR

X