Íþróttafélag Reykjavíkur

Vetrartaflan opinberuð og skráning hafin. Frítt að prófa í tvær vikur!

Handaboltatímabilið er loksins að hefjast að nýju og hefur vetrartaflan verið opinberuð. Sjá nánar hér!

Dagskrá hefst næstkomandi mánudag, 24. ágúst og hlökkum við gríðarlega mikið til að sjá krakkana aftur eftir gott frí og bjóðum alla nýja velkomna á æfingu.

Frítt verður að prófa frá 31. ágúst – 13. september og hvetjum við sem flesta til að mæta!
Skráning í fullum gangi á hér!
Áfram ÍR ?
X