Meistaramót ÍR 2023

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 6. maí kl. 09:30
– Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum
– Lokamót vetrarins.
– Verð í mótið er aðeins 2.000 krónur –
– Leikin verður þriggja leikja sería í HIGH STREET olíuburðinum
– 4 efstu karlarnir og 4 efstu konurnar leika til úrslita í viðkomandi flokki
– 4 efstu þess fyrir utan leika til úrslita í blönduðum forgjafarflokki
– Úrslit fara þannig fram að sæti 1 og 4 leika einn leik en samtímis leika sæti 2 og 3 einn leik
– Sigurvegararnir leika síðan til úrslita um titilinn í sínum flokki
– Ekki er leikið um 3. sætið
– Verðlaun fyrir 4 efstu sætin
– Pizzuveisla í lokin á Shake&Pizza
Skráning fer fram hér:
X