ÍR leitar eftir rekstrarstjóra

Rekstrarstjóri ÍR ber ábyrgð á mannvirkjum í eigu og í rekstri ÍR.  Rekstrarstjóri annast daglegan rekstur og skal ávallt leitast við að reka mannvirki félagsins á sem hagkvæmastan hátt.  Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með ráðningu starfsmanna sem sinna vaktþjónustu í mannvirkjum í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins. Rekstrarstjóri heldur utan um verkáætlanir og verkefnalista starfsmanna sem og tryggir að allar vaktir séu mannaðar.

Um fullt starf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 10. október n.k.
Sjá auglýsingu á alfred.is

X