Í kvöld lauk undanúrslitum í Íslandsmóti liða, leikið var mánudag og þriðjudag og þurti að fá 15 stig til að komast áfram í úrslit
Í undanúrslitum kvenna voru það lið ÍR TT og ÍR Buff sem að mættust og svo KFR Valkyrjur og KFR Afturgöngur
Fóru leikar þannig að ÍR TT mætir KFR Valkyrjum í úrslitum og er spilað mánudag til miðvikudags í næstu viku
Skor úr leikjum hægt að sjá hér fyrir neðan:
Mánudagur 25.04.2022
Lið | L. 1 | L. 2 | L. 3 | Samtals | Stig | |
KFR-Valkyrjur | 579 | 496 | 566 | 1.641 | 12,0 | |
KFR-Afturgöngurnar | 469 | 439 | 493 | 1.401 | 2,0 | |
ÍR-TT | 442 | 474 | 526 | 1.442 | 10,5 | |
ÍR-BUFF | 442 | 454 | 524 | 1.420 | 3,5 |
Þriðjudagur 26.04.2022
Lið | L. 1 | L. 2 | L. 3 | Samtals | Stig | |
KFR-Afturgöngurnar | 471 | 0 | 0 | 471 | 2,0 | |
KFR-Valkyrjur | 511 | 0 | 0 | 511 | 8,0 | |
ÍR-BUFF | 507 | 469 | 0 | 976 | 4,0 | |
ÍR-TT | 547 | 538 | 0 | 1.085 | 8,0 |
Í undanúrslitum karla voru það lið ÍR PLS og ÍS sem að mættust og svo KFR Lærlingar og KFR Stormsveitin
Fóru leikar þannig að ÍR PLS mætir KFR Stormsveitin í úrslitum og er spilað mánudag til miðvikudags í næstu viku
Skor úr leikjum hægt að sjá hér fyrir neðan:
Mánudagur 25.04.2022
Lið | L. 1 | L. 2 | L. 3 | Samtals | Stig | |
KFR-Lærlingar | 618 | 578 | 565 | 1.761 | 3,0 | |
KFR-Stormsveitin | 680 | 596 | 663 | 1.939 | 11,0 | |
ÍR-PLS | 645 | 624 | 722 | 1.991 | 13,0 | |
ÍR-S | 531 | 594 | 605 | 1.730 | 1,0 |
Þriðjudagur 26.04.2022
Lið | L. 1 | L. 2 | L. 3 | Samtals | Stig | |
ÍR-S | 620 | 576 | 0 | 1.196 | 9,0 | |
ÍR-PLS | 521 | 672 | 0 | 1.193 | 5,0 | |
KFR-Stormsveitin | 667 | 690 | 0 | 1.357 | 9,0 | |
KFR-Lærlingar | 622 | 616 | 0 | 1.238 | 3,0 |
Nú er um að gera að mæta upp í Egilshöll næstkomandi mánudag 2.maí kl 19:00 og kvetja sitt lið