Jon Tabaku valinn Júdómaður ársins 2020

Júdódeild ÍR tilnefnir Jon Tabaku sem íþróttamann ÍR 2020.
Jon byrjaði ungur að æfa júdó og er hann nú einn af efnilegustu júdómönnum landsins.
Hann er bæði mikill keppnismaður og framúrskarandi þjálfari.
Jon er líklegur til að verða afreksmaður í íþróttinni í framtíðinni.
Foreldrar Jons koma frá Kósovó þar sem mikil hefð er fyrir iðkun á júdó. Þess má geta að faðir Jon og föðurbróðir börðust um Íslandsmeistaratitilinn í júdó á tíunda áratugnum.
Við væntum mikils af Jon í framtíðinni bæði sem afreksmaður og þjálfari.
Áfram ÍR!
X