Þrekæfingar komnar aftur á fullan gang

Þrekæfingar allra æfingahópa eru nú hafnar að nýju eftir samkomutakmarkanir. Einnig er aðeins byrjað að grána í fjöllum og vonandi munu æfingar í Bláfjöllum hefjast innan tíðar.

Myndin var tekin fyrir utan sameiginlegan skíðaskála ÍR og Víkings í Bláfjöllum fyrr í nóvembermánuði.

X