Áætlað er að halda Bikarmót fyrir 16 ára og eldri helgina 8.-9. febrúar, Veðurspá fyrir helgina er slæm sem getur haft áhrif á fyrirhugað mót. Endanleg ákvörðun um mót helgarinnar kemur um hádegisbil í dag, fimmtudag.
Frekari upplýsingar um mótið má finna með því að smella á hlekkinn fyrir neðan.