AMF 2019/20

Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið.
Aðalverðlaun úrslitakeppninnar eru þátttökuréttur efsta karl keppanda og efsta kvenkeppenda í mótinu á næsta QubicaAMF heimsbikarmóti einstaklinga sem haldið er árlega.

1. umferð í forkeppni AMF 2019/20 verður haldin 7, 8 og 10 des
Keiludeild ÍR þakkar Keiluhöllini fyrir stuðningin

Ekki verður úrslitakeppni í lok 1. eða 3. umferðar

10 bestu séríur úr forkeppni fá stig til AMF úrslita

Boðið upp á 3 riðla –

Athugið takmarkaður fjöldi kemst í hvern riðil –

Spila má í öllum riðlum / Besta serían gildir.

Forkeppnin er 6 leikja sería, færsla eftir hvern leik – Verð pr. seríu er kr. 8.000,-

1. riðill Laugardagur 7. Desember kl. 9:00
skráning í riðil 1 er hér

2. riðill Sunnudagur 8.Desember kl. 9:00
skráning í riðil 2 er hér

3. riðill Þriðjudag 10.Desember kl. 19:00
skráning í riðil 3 er hér

Olíuburður verður:  NYC2019

Verðlaun fyrir lokastöðu:

1.sæti 2 stört 16.000,- kr.

2.sæti 1 start 8.000,- kr.

3.sæti 1/2 start 4.000,- kr.

X