Þrekæfingar hjá skíðadeildinni eru komnar á fullt þetta haustið.
14-15 og 12-13 ára hittast þrisvar í viku. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:15-20:15
10-11 og 8-9 ára hópar hittast á laugardögum og miðvikudögum
6-7 ára og 5 ára og yngri hittast á laugardögum
Nánari upplýsingar er að finna hjá þjálfurum og á facebook síðum hópana