Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Áður boðuðum aðalfundi handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað.  Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og segir í lögum ÍR.

Stjórn handknattleiksdeildar ÍR

X