Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár og var m.a. formaður Keilufélags Garðarbæjar á sínum tíma. Baldur spilaði með ýmsum liðum svo sem Egilsliðinu en síðast var Baldur í liði ÍR NAS.
Keiludeild ÍR sendir aðtandendum og vinum Baldurs samúaðrkveðjur sínar og þakkar Baldri fyrir samfylgdina í keilunni