ÍR skokk leitar að nýjum þjálfara

Hefur þig alltaf dreymt um að stjórna fjölmennum, fjölbreyttum og skemmtilegum hóp skokkara? Nú er tækifærið þar sem ÍR skokk leitar að nýjum þjálfara!

Hópurinn samanstendur af hressum skokkurum/hlaupurum með mislanga hlaupareynslu sem allir hafa það að markmiði að sigra sjálfan sig og sumir aðra!

Áhugasamir hafi samband við Kristínu Birnu Ólafsóttur,  olafsdottir.kristin@gmail.com , yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR eða Unni Árnadóttur, unnurarn@gmail.com,  forseta skokkhópsins sem fúslega gefa allar nánari upplýsingar.

 

 

X