Evrópumeistaramót U23 dagana 13.-16. júlí

Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð veit ekki til þess að nokkurntíman hafi eins margir komist á þetta sterka stórmót og getum við verið stolt af þessu glæsilega liði.

Þeir keppendur sem eru að fara eru eftirfarandi:

  1. Guðni Valur Guðnason ÍR: Kringlukast
  2. Dagbjartur Jónsson ÍR Spjótkast
  3. Aníta Hinriksdóttir ÍR: 800m, 1500m
  4. Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR: Kringlukast
  5. Vigdís Jónsdóttir FH: Sleggjukast
  6. Kolbeinn Höður Gunnarsson FH: 100m, 200m
  7. Hilmar Örn Jónsson FH: Sleggjukast
  8. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik: Spjótkast
  9. Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH: 400m grind
  10. Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðablik: Spjótkast

Hægt er að fylgjast með úrslitum mótsins hér

ÍR-ingar óskar öllum þessum glæsilegu fulltrúum Íslands góðs gengis á mótinu!
Þakkir til Tibor Jager fyrir myndina af Guðna Val.

X