Aleksandra Lis vann silfur í Kaunas

Þann 6. júlí síðastliðin keppti ÍR – ingurinn Aleksandra Lis í – 70 kg flokki í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna í Kaunas í Litháen. Aleksandra Lis tapaði fyrstu viðureign gegn stúlku frá Litháen en vann síðan næstu tvær viðureignir gegn stúlku frá Ísrael og Litháen sem að tryggði henni annað sæti á mótinu.

X