Auka aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 28.ágúst kl 19:00 í ÍR heimilinu.
Aðeins eitt mál er á dagskrá fundarins en það er kosning stjórnar.
Dagskrá auka aðalfundar;
- Kosning formanns frjálsíþróttadeildar ÍR
- Kosning annara stjórnarmanna