Stóri plokkdagurinn

ÍR og Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt standa fyrir plokki í Breiðholti kl. 11.00 – 13.00 sunnudaginn 28. apríl.
Ætlunin er annars vegar að hittast fyrir utan ÍR til að hreinsa íþróttasvæðið og nánasta umhverfi í Seljahverfi og neðra Beiðholti og hins vegar í Gerðubergi til að hreinsa efra Breiðholt og Elliðaárdalinn Breiðholtsmegin.
Einar borgarstjóri mætir klukkan 11:00 á ÍR svæðið og hefur plokkið.
ÍRingar enda plokkdaginn á pylsugrilli 🙂

Við hvetjum ykkur öll, Breiðholtsbúar, til að taka þátt!

Hægt að sjá viðurðinn hér.

X